Þessi fallegi dagur…

Þótt færslan hefjist á tilvitnun í Bubba Morthens, kemur hann ekki frekar við sögu. Þessi dagur var einn af þeim sem fer í safnið Góðir Dagar, því eftir leiðinda vikur er hálkan farin og við Sveinn gátum hlaupið eins og okkur hentar best því spyrnan var góð og veðrið gott. Við fórum frá SB út…

Snjómokstur og sund

Þessa vikuna hef ég mokað snjó alla daga nema í gær þar sem rigningin sá um hreinsunina á bílastæðinu. Þetta er góð þrekæfing og veitir ekki af fyrir sundið sem einkennist nú af löngum settum þar sem Mladen vill auka úthaldið hjá mannskapnum. Þetta var erfitt fyrst en hefur lagast og æfingin í gærmorgun (föstudag)…

Hoppípolla

Loksins fór hálkan og þrátt fyrir þétta rigningu fór ég út í rífandi góðu skapi og þræddi götur í Hafnarfirði því á gangstéttum og stígum voru lúmskir hálkublettir. Ég hrasaði þar nokkrum sinnum en bjargaði mér með alkunnri ballettfimi minni og var eftir það í félagsskap tillitssamra bílstjóra. Ekki vantaði pollana sem ég hætti að…

Samloka á nýju ári.

Ég kvefaðist auðvitað í Gamlárs, svitnaði mjög mikið og var þungur og mæðinn allan tímann, sennilega með ketsvíma á lokastigi. Hvíldi í þrjá daga eftir það en bætti upp letina með samloku í dag. Hjólaði í 50 mínútur í hádeginu og hljóp svo í 75 mínútur í frábæru færi seinnipartinn. Veðrið eins gott og hægt…